
Hér gefur að líta einfrumunginn Acetabularia mediterranea. Fyrst einfrumungar koma fram á undan fjölfrumungum má í almennum, þróunarfræðilegum skilningi segja að „eggið hafi komið á undan hænunni“.
- Acetabularia - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 24.5.2013).