- Sumir halda því fram að okkur dreymi í svarthvítu. Er það satt og ef svo, hvers vegna?
- Dreymir okkur (mennina) í svarthvítu eða lit?
Það fyrsta sem vert er að velta fyrir sér er af hverju fólk hefur yfirleitt þörf fyrir að spyrja spurningar sem þessarar. Enginn ætti að þekkja drauma sína eins vel og sá sem dreymir þá; aðrir hafa ekki nema óbeinan aðgang að þeim. Einu sinni héldu menn einmitt að þeir hefðu greiðan aðgang að sínu eigin hugarstarfi. Á upphafsárum sálfræðinnar voru rannsóknir á skynjun manna því stundaðar með sjálfsskoðun (e. introspection); vísindamenn reyndu að lýsa sinni eigin skynjun eins nákvæmlega og þeir gátu og greindu jafnvel hver skynhrif niður í grunneiningar sínar, svo sem lit og lögun.
- Er hægt að vita hvort mann er að dreyma? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Er mark að draumum? eftir Sigrúnu Júlíusdóttur.
- Dreymir dýr? Eru til rannsóknir á draumum dýra? eftir Björgu Þorleifsdóttur
- Hvað er martröð og hvað orsakar hana?eftir Kristófer Þorleifsson
- Hvaða gildi hafa dagdraumar? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Hvernig rætast draumar? eftir JGÞ.
- Eru hvítt og svart litir? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Hvað er litblinda? eftir Þuríði Þorbjarnardóttur.
- Hvað eru litir? eftir Þorstein Vilhjálmsson.
- Hvað getur mannsaugað greint marga liti? eftir ÞV.
- Hvaða dýr sjá liti rétt? eftir Jörgen Pind.
- Hvernig er ekkert á litinn? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Sér fólk sem hefur alls engin augu svart eða sér það alls ekkert? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Sjáum við litina eins? Sé ég rauðan eins og þú sérð rauðan? Sérð þú kannski rauðan eins og ég sé grænan? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Er mjólk svört í myrkri? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Mental imagery. Stanford Encyclopedia of Philosophy.
- Schwitzgebel, E. (2002) Why did we think we dreamed in black and white? Studies in History and Philosophy of Science, 33, 649-660.
- Schwitzgebel, E. (2003). Do people still report dreaming in black and white? An attempt to replicate a questionnaire from 1942. Perceptual & Motor Skills, 96, 25-29.
- Myndirnar eru byggðar á mynd af Understanding sleep.