Ríki (Kingdom) | Animalia (Dýraríki) |
Fylking (Phylum) | Chordata (Seildýr) |
Undirfylking (Subphylum) | Vertebrata (Hryggdýr) |
Flokkur (Class) | Reptilia (Skriðdýr) |
Ættbálkur (Order) | Squamata (Hreisturdýr) |
Undirættbálkur (Suborder) | Serpentes (Snákar) |
Yfirætt (Superfamily) | Henophidia |
Klifurpýþon (Python sebae) að kremja dádýr til bana en það er dæmigerð aðferð kyrkislanga við að drepa bráð. Klifurpýþon er stærsta afríska slangan og getur orðið allt að 5,5 metrar á lengd.
- Hvað eru til margar slöngutegundir í heiminum?
- Hvernig framleiða slöngur eitur og hvaðan kemur það?
- Hvaða slöngur eru hentugastar sem gæludýr?
- Hvort hafa slöngur rosalega langan háls eða rosalega langan hala?