- Fyrsta lögmál Newtons (tregðulögmálið): Hlutir halda áfram að vera á sama hraða nema á þá verki einhver kraftur.
- Lögmál Ohms: Rafstraumurinn í gegnum rafleiðara er í réttu hlutfalli við rafspennuna.
- Lögmálið um framboð og eftirspurn: Verðið á tiltekinni vöru á samkeppnismarkaði mun smám saman nálgast það verð þar sem jafnvægi myndast milli framboðs og eftirspurnar á vörunni (á viðkomandi verði).
- Engin núlifandi manneskja er hærri en 260 cm.
- Risaeðlur dóu út fyrir 65 milljónum ára vegna þess að stór loftsteinn rakst á jörðina.
- Hjartað í mönnum og dýrum dælir blóði um líkama þeirra og sér þannig líkamanum fyrir súrefni og ýmsum næringarefnum.
- David Armstrong (1983). What is a Law of Nature? Cambridge: Cambridge University Press.
- John W. Carroll (2012). „Laws of Nature“. Sótt 18. nóvember 2015 frá Edward N. Zalta (ritstj.), The Stanford Encyclopedia of Philosophy (Spring 2012 Edition).
- Erlendur Jónsson (2008). Hvað eru vísindi? Reykjavík: Háskólaútgáfan.
- David Lewis (1983). „New Work for a Theory of Universals“, Australasian Journal of Philosophy 61: 343-377.
- Marc Lange (2009). Laws and Lawmakers. Oxford: Oxford University Press.
- Bas C. van Fraassen (1989). Laws and Symmetry. Oxford: Clarendon Press.
- File:Ohms law current source.svg -- Wikimedia Commons. (Sótt 1.12.2015).
- Chicxulub impact - artist impression -- Wikipedia. (Sótt 1.12.2015).