En orðið hefur einnig aðra merkingu í ensku. Það er notað um þann sem er fyrirliði eða leiðtogi hóps sem oft eltir í blindni. Sú merking hefur einnig verið tekin upp í íslensku. Fremur nýlegt er að notað orðið í niðrandi merkingu um mann, það er að hann sé óttalegur bjöllusauður. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Er forystufé alltaf mislitt og hagar það sér öðruvísi en annað fé? eftir Svein Hallgrímsson
- Eru forystusauðir yfirleitt hrútar? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Sauðfé í Lundi. Sótt 6.3.2009.