
Þegar skammhlaup verður í rafmagnslínum leysir varnarbúnaður línunnar út rofa, sem staðsettir eru í tengivirkjunum á hvorum enda rafmagnslínunnar; línan verður þá rafmagnslaus. Á myndinni sést tengivirki.

Við eldingu flyst stöðurafmagn frá himninum að jörð. Rakt loft leiðir rafmagn mun betur en þurrt loft.
- Ef að vatn leiðir rafmagn, myndi þá ekki allt hafið verða rafmagnað ef að rafmagns lína myndi detta í hafið? (Spyrjandi Jóhannes Ari Lárusson)
- Af hverju deyja ekki allir fiskarnir þegar elding fer í vatn? (Spyrjandi Þormóður Bessi Kristjánsson)
- Hvers vegna leiðir rigningarvatnið ekki rafmagnið úr eldingum til jarðar? (Spyrjandi Valdimar Jónsson)
- Landsnet | Tengivirki. (Sótt 09.10.2013)
- Lightning. (Sótt 25.09.2013)