Eins og fram kemur í svari við spurningunni Hvað er Kínamúrinn gamall og langur? Sést hann frá tunglinu þá er Kínamúrinn 7300 km langur. Í einum km eru 100.000 cm og í 7300 km eru þess vegna 730.000.000 cm. Ef hænufetið er 3 cm þá er Kínamúrinn 243.333.333 hænufet. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað er Kínamúrinn gamall og langur? Sést hann frá tunglinu eftir Helgu Sverrisdóttur og Ulriku Andersson
- Af hverju geta hænur flogið og hreyft sig eftir að búið er að höggva af þeim hausinn? eftir JMH
- Hvort kom á undan, eggið eða hænan? eftir Sigurð S. Snorrason
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.