Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru punktar í lánum?

Gylfi Magnússon

Hugtakið punktur er notað í fjármálaheiminum til að tákna einn hundraðasta úr einu prósenti, það er 0,01%. Vaxtakjör eru oft tilgreind sem tiltekið álag ofan á eitthvert viðmið og álagið þá gefið upp í punktum.

Til dæmis gæti lán í evrum verið veitt með 50 punkta álagi ofan á þá vexti sem bönkum bjóðast í evrum á millibankamarkaði í London (LIBOR-vextir). Ef millibankavextirnir eru 5% þá væri lánið veitt með 5,5% vöxtum. Álagið er hér hálft prósentustig eða 50/100%.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Spurningin hljóðaði upprunalega svona:
Hvernig virka punktar í lánum, þessir lánshæfispunktar? Talað er um 1000 punkta lán og hvað telst vera gott lán í punktum?

Höfundur

Gylfi Magnússon

prófessor í hagfræði við HÍ

Útgáfudagur

23.10.2008

Spyrjandi

Kjartan Ragnarsson, f. 1989

Efnisorð

Tilvísun

Gylfi Magnússon. „Hvað eru punktar í lánum?“ Vísindavefurinn, 23. október 2008, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=49134.

Gylfi Magnússon. (2008, 23. október). Hvað eru punktar í lánum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=49134

Gylfi Magnússon. „Hvað eru punktar í lánum?“ Vísindavefurinn. 23. okt. 2008. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=49134>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru punktar í lánum?
Hugtakið punktur er notað í fjármálaheiminum til að tákna einn hundraðasta úr einu prósenti, það er 0,01%. Vaxtakjör eru oft tilgreind sem tiltekið álag ofan á eitthvert viðmið og álagið þá gefið upp í punktum.

Til dæmis gæti lán í evrum verið veitt með 50 punkta álagi ofan á þá vexti sem bönkum bjóðast í evrum á millibankamarkaði í London (LIBOR-vextir). Ef millibankavextirnir eru 5% þá væri lánið veitt með 5,5% vöxtum. Álagið er hér hálft prósentustig eða 50/100%.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Spurningin hljóðaði upprunalega svona:
Hvernig virka punktar í lánum, þessir lánshæfispunktar? Talað er um 1000 punkta lán og hvað telst vera gott lán í punktum?
...