Stjörnumerkið krabbinn.
Megintilgangur merkjanna var að segja hvaða stjörnur voru hvar á hverjum tíma. Bændur til forna notuðu merkin til þess að vita hvenær skyldi sá og hvenær taka ætti afraksturinn upp. Þeir nýttu sér því að sum stjörnumerki sjást aðeins á ákveðnum tímum ársins. Til þess að hjálpa þeim við að muna merkin tengdu þeir þau við þekkt fyrirbæri sem þau minntu ef til vill á. Þetta svar byggir á svari Sævars Helga Bragasonar við spurningunni Hvað eru til mörg stjörnumerki í himinhvolfinu? Frekari fróðleikur um einstök stjörnumerki:
- Hvað getið þið sagt mér um stjörnumerkið Óríon?
- Hvar er hægt að sjá stjörnumerkið Hrútinn og hvað getið þið sagt mér um það?
- Í hvaða stjörnumerki er Alkor?
- Hvað er stjarnan Prókíon í stjörnumerkinu Litlahundi stór?
- Hvernig lítur stjörnumerkið Pegasus út?
- Hvernig lítur stjörnumerkið Fiskarnir út?