... er engin ástæða til að ætla að það líf mundi líkjast manninum eða öðrum þróuðum tegundum lífs hér á jörðinni. Jafnvel þótt við fyndum reikistjörnu þar sem ytri aðstæður væru mjög svipaðar og á jörðinni, þá er samkvæmt þróunarkenningunni engin ástæða til að ætla að þróaðar tegundir yrðu eins og hér.Áhugsömum er bent á að kynna sér þessi svör Þorsteins í heild svo og önnur svör um geimverur sem finna má með því að nota leitarvélina á forsíðu vefsins.
Eru til manneskjur á plánetum í öðrum sólkerfum sem eru eins og við erum í útliti?
Útgáfudagur
27.5.2004
Spyrjandi
Jóhann Eiríksson, f. 1992
Tilvísun
EDS. „Eru til manneskjur á plánetum í öðrum sólkerfum sem eru eins og við erum í útliti?“ Vísindavefurinn, 27. maí 2004, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4287.
EDS. (2004, 27. maí). Eru til manneskjur á plánetum í öðrum sólkerfum sem eru eins og við erum í útliti? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4287
EDS. „Eru til manneskjur á plánetum í öðrum sólkerfum sem eru eins og við erum í útliti?“ Vísindavefurinn. 27. maí. 2004. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4287>.