Ég hef verið að skoða nokkrar bækur um íslenska fugla. Engin þeirra minnist á hænsni eða hænur. Hvers vegna er ekki fjallað um hænur í fuglabókum?Skýringin á þessu er sú að íslenskar fuglabækur taka einungis til villtra fugla en ekki til þeirra tegunda sem maðurinn hefur flutt inn til ræktunar. Af sömu ástæðu er ekki fjallað um ýmsa búrfugla í bókunum, svo sem kanarífugla og aðrar finkur og ekki heldur um þær tegundir páfagauka sem fyrirfinnast á heimilum Íslendinga. Hægt er að lesa um hænuegg á Vísindavefnum í svari við spurningunni:
Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?
Útgáfudagur
1.4.2004
Spyrjandi
Örn Ragnarsson
Tilvísun
JMH. „Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?“ Vísindavefurinn, 1. apríl 2004, sótt 22. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4123.
JMH. (2004, 1. apríl). Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4123
JMH. „Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?“ Vísindavefurinn. 1. apr. 2004. Vefsíða. 22. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4123>.