
Brúni liturinn á hænueggjum kemur til af litarefni sem myndast í legi hænunnar á lokastigi eggmyndunarinnar. Almenna reglan er að hænur með hvíta eyrnasnepla verpa eggjum með hvítri skurn og hænur með rauða eyrnasnepla verpa eggjum með brúnni skurn.
- Um hænuegg hjá Eastern Illinois University. (Skoðað 11.4.2001).
- Myndir og fróðleikur um Turken-hænsn sem verpa bláum eða grænum eggjum.
- Páskaeggjahænsn á Feathersite. (Skoðað 11.4.2001).
- Um lit á hænueggjum á MadSci Network. (Skoðað 11.4.2001).
- Um eyru og eyrnasnepla á hænsnum á MadSci Network. (Skoðað 11.4.2001).
- Um egg á Britannica. (Skoðað 11.4.2001).
- Um hænsnaafbrigði á Britannica. (Skoðað 11.4.2001).
- File:Egg colours.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 28.11.2016).
Hvers vegna eru eggin á Íslandi bara hvít, en erlendis oftast brún?