- Kahf, Mohja, Western Representations of the Muslim Woman, University of Texas Press, Austin 1999. - Bók sem fjallar um það hvaða augum Vesturlandabúar líta íslamskar konur.
- Bodman, Herbert L. og Tohidi, Nayereh (ritstj.), Women in Muslim Societies, Lynne Rienner Publishers, Boulder, Colorado 1998. - Greinasafn um konur í fjölmörgum ríkjum þar sem íslamstrú er ríkjandi.
- Jawad, H. A., The Rights of Women in Islam, Macmillan, New York 1998. - Bók sem fjallar sérstaklega um kvenréttindi og félagslegar aðstæður kvenna í íslömskum ríkjum.
Á íslensku er einnig til almenn bók um íslamstrú sem ætti að vera til á flestum bókasöfnum:
- Jón Ormur Halldórsson, Islam: Saga pólitískra trúarbragða, Heimskringla, háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík 1993.
- Hver er munurinn á súnnítum og sjíta-múslimum? eftir Harald Ólafsson.
- Hvernig fer passaskoðun fram þegar strangtrúaðar múslimakonur með blæju fyrir andlitinu eiga í hlut? eftir Helgu Sverrisdóttur.
- Salt alumni. Sótt 17.10.2003.