Á netinu er hins vegar hægt að nálgast ýmislegt efni um þessi tilbúnu tungumál, til að mynda þessi þrjú orðasöfn: Þeir sem vilja öðlast háskólagráðu í tungumálum eða málvísindum við Háskóla Íslands er hins vegar bent á eftirfarandi skorir:
- Enskuskor
- Skor rómanskra og slavneskra mála
- Íslenskuskor
- Skor þýsku og Norðurlandamála
- Bókmenntafræði- og málvísindaskor
- Táknmálsfræði
Heimild