
Rök-steinninn svokallaði er frá upphafi 9. aldar. Á honum eru fallegar rúnir og þar á meðal þessar línur sem eru augsýnilega fornyrðislag: Réð Þjóðríkr / hinn þormóði, / stillir flotna, / strǫndu Hreiðmarar. / Sitr nú gǫrr / á gota sínum, / skildi umb fatlaðr, / skati Mæringa.
Ár var aldaHér fyrir ofan er dæmi um fornyrðislag, upphaf Helgakviðu Hundingsbana I en í Konungsbók eru tvær Helgakviður Hundingsbana og þessi er nefnd I vegna þess að hún stendur fyrr í handritinu en er þó talin yngri en hin. Fyrsta vísuorðið kemur einnig fyrir í Völuspá eins og hún er í Snorra-Eddu (Ár var alda). Tilvísun:
þat er arar gullu,
hnigu heilög vötn
af himinfjöllum;
þá hafði Helga
inn hugumstóra
Borghildr borit
í Brálundi.
- ^ Jónas Kristjánsson og Vésteinn Ólason (útg.), Eddukvæði I, Reykjavík 2014, bls. 292.
- Runenstein von Rök – Wikipedia. (Sótt 8.11.2022).