Fyrir hlaup má til dæmis benda á síðuna Runner's World. Þar er hægt að áætla brennsluna miðað við ákveðna vegalengd og ákveðinn tíma. Miðað við þessa reiknivél brennir 50 kg manneskja sem hleypur maraþon (42,195 km) á 4 klukkutímum tæplega 2.200 hitaeiningum á þessari vegalengd, en 70 kg manneskja sem hleypur sömu vegalengd á sama tíma brennir rúmlega 3.000 hitaeiningum. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:
- Hvað brennir maður mörgum hitaeiningum í svefni?
- Er hægt að grennast með því að leika á fiðlu?
- Hvað brennir mannslíkaminn að meðaltali mörgum hitaeiningum á dag?
- Hver er munurinn á kolvetnum og kaloríum?
- Ef maður hlypi stanslaust í sólarhring myndi þá líða yfir hann?
- Shakedownsports.com. Sótt 14. 5. 2009.