Áhugasamir geta lesið meira um Apófis og möguleikann á árekstri þess við jörðina á vefsíðu Almanaks Háskóla Íslands í greininni Apófis - hættulegt smástirni? eftir Þorstein Sæmundsson. Einnig má skoða vefsetur Bandarísku geimrannsóknastofnunarinnar NASA um hluti sem koma nærri jörðu (e. Near Earth Objects, NEO) og sérstaka töflu um Apófis og hættuna á árekstri við hann. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvenær er talið að næsti loftsteinn lendi á jörðinni? eftir EDS.
- Er vitað hversu margir loftsteinar hafa fallið á jörðina? eftir Sævar Helga Bragason.
- Hvað eru smástirni? eftir Sævar Helga Bragason.
- Mynd af smástirninu Ida fengin af Wikipedia.