- Kallíópa: gyðja söguljóða
- Klíó: gyðja hetjuljóða, kveðskapar og sagnaritunar
- Evterpa: gyðja hljóðpípuleiks
- Þalía: gyðja gleðileikja
- Melpómena: gyðja harmleikja
- Terpískora: gyðja dans og kórsöngs
- Erató: gyðja ástarljóða og leiklistar
- Pólýhymnía: gyðja helgisöngva
- Úranía: gyðja stjörnufræðinnar
Þrjár af músunum, þær Klíó, Evterpa og Þalía, á málverki franska málarans Eustache Le Sueur (1617-1655). Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hverjar voru dætur Seifs? eftir Margréti Björk Sigurðardóttur
- Hvað getið þið sagt mér af goðsögunni um Orfeif? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Hvernig varð heimurinn til samkvæmt grískri goðafræði? eftir Geir Þ. Þórarinsson
- Hver var þekktasta skáldkona Forngrikkja? eftir Jón Gunnar Þorsteinsson
- Lunaea.com
- Muse á Wikipedia, the Free Encyclopedia
- Mynd:Eustache_Le_Sueur_002.jpg á Wikimedia Commons. Myndin er birt undir Creative Commons leyfi.
Þetta svar er að hluta eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2008.