- Hvað er átt við með umframbyrði skatta?
- Hvers vegna horfum við í raun aftur í tímann þegar við skoðum geiminn í sjónaukum?
- Hvers vegna eru katlar, pottar og hitakönnur yfirleitt gljáandi að utan?
- Er massi hlutar ekki sama og þyngd hans?
- Hvað er sjálfsofnæmi?
- Hvernig getur lífsbarátta og náttúruval leitt til þess sem við köllum óeigingirni hjá einstökum lífverum?
- Er nógu mikið járn í íslenskum mýrarrauða til vinna það með raunhæfum hætti?
- Getur rúmið sem við hrærumst í haft fleiri víddir en þær þrjár sem við eigum að venjast?
- Hvers vegna daprast sjónin hjá fólki sem fær hreint súrefni til innöndunar?
- Mig langar til að vita hvað afstæðiskenningin er.
- Hvað þarf maður að borða mikið sælgæti, án þess að bursta tennurnar, til að tennurnar detti úr manni?
- Hvert er minnsta spendýr í heimi?
- Hvers vegna eru einungis 11 lærisveinar á málverki Da Vincis Síðasta kvöldmáltíðin?
- Hver fann upp peningana?
- Hvernig urðu litlu frumurnar í sjónum að mönnum og dýrum?