Andhistamín-lyf draga verulega úr einkennum við dýraofnæmi, sérstaklega einkennum frá nefi, augum og húð, en þau hafa minni áhrif á astma. Einkenni ofnæmis fyrir hundum eru yfirleitt minni en fyrir köttum og því duga andhistamín-lyf betur við ofnæmi fyrir hundum. Oft þarf þó að bæta við öðrum lyfjum, til dæmis steraúða í nefið og astmalyfjum. Frekari fróðleikur á Vísindavefnum:
- Af hverju fær maður ofnæmi? eftir Helgu Ögmundsdóttur
- Þegar fólk fær ofnæmi er það þá vegna einhvers sem gerist í líkama þeirra á vissum aldri eða bara allt í einu? eftir JGÞ
- Er hægt að lækna ofnæmi þannig að það komi aldrei aftur? eftir Davíð Gíslason
- Hvers vegna valda dýr ofnæmisáhrifum og er hægt að hafa ofnæmi fyrir feldi af sel? eftir Davíð Gíslason
- Hvað er sjálfsofnæmi? eftir Magnús Jóhannsson
- Er fæðuofnæmi algengt? eftir Magnús Jóhannsson
- Gold Country Honey. Sótt 26. 1. 2011.