Af hverju slekkur vatn eld ef vetni er eldfimt og súrefni nauðsynlegt fyrir eld? Af hverju er ekki hægt að kveikja í vatni, það er bæði hægt að kveikja í vetni og súrefni en hvers vegna ekki vatni?Vatnsameind er uppbyggð af einni súrefnisfrumeind (O) og tveimur vetnisfrumeindum (H) og hefur því sameindaformúluna (e. molecular formula) H2O. Bygging vatnssameindarinnar er eins og myndin hér að neðan sýnir, þar sem báðar vetnisfrumeindirnar tengjast súrefninu með einu efnatengi.
- ^ Því skal haldið til haga að hægt er að oxa vatn í vetnisperoxíð með aðstoða sterkari oxunarmiðla en súrefni en þær aðstæður eru ekki til staðar undir venjulegum kringumstæðum.
- Why doesn't water burn? - Chemistry - Stack Exchange. (Sótt 20.12.2021).
- Is Water Flammable? You May Be Surprised… - Firefighter Insider. (Sótt 20.12.2021).
- Ágúst Kvaran. (2001, 23. maí). Hvers vegna er vetni svona eldfimt? Vísindavefurinn. (Sótt 20.12.2021).
- ÞV. (2000, 16. október). Ef vetni er brennt, hvert verður þá afgasið? Vísindavefurinn. (Sótt 20.12.2021).
- H2O - 2d.svg (Sótt 20.12.2021).
- Flickr.com. (Sótt 20.12.2021).