
Ekkert orsakasamband er á milli norðurljósa og kulda í lofti. Þó eru meiri líkur á að sjá norðurljós á veturna þegar kalt er í veðri, en það helgast af myrkri og vindátt.
- Tengjast segulljós veðri og hvernig þá? (spyrjandi Hjörtur Sigurðsson)
- File:Polarlicht 2.jpg - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 08.12.2013)