Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Ef við hefðum ekki tíu fingur væri þá tugakerfið öðruvísi, kannski byggt út frá tólf eða fimmtán ef við hefðum 12 eða 15 fingur?

Jón Kr. Arason (1946-2024) og Þorsteinn Vilhjálmsson

Þetta er almennt talið rétt. Betra væri þó að orða það þannig að við mundum aðallega nota tylftakerfi en ekki tugakerfi ef við hefðum tólf fingur.

Í þessu felst að talan sem við skrifum sem 10 hefur enga sérstaka kosti sem grunntala í talnakerfi aðra en þá sem tengjast sköpulagi mannsins. Sú tala sem hefur skýrasta sérstöðu að þessu leyti frá sjónarmiði stærðfræði og tölvunarfræði er talan 2, samanber tvíundarkerfið sem margir þekkja. Sérstaða hennar kemur meðal annars til af því að hún er lægsta talan sem kemur til greina í þetta hlutverk og hún tengist rökfræði á eðlilegan hátt og auk þess ástöndum í rafrásum sem notaðar eru í tölvum.

Höfundar

prófessor í stærðfræði við HÍ

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

16.3.2001

Spyrjandi

Þórhalla Sigmundsdóttir

Tilvísun

Jón Kr. Arason (1946-2024) og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Ef við hefðum ekki tíu fingur væri þá tugakerfið öðruvísi, kannski byggt út frá tólf eða fimmtán ef við hefðum 12 eða 15 fingur?“ Vísindavefurinn, 16. mars 2001, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1387.

Jón Kr. Arason (1946-2024) og Þorsteinn Vilhjálmsson. (2001, 16. mars). Ef við hefðum ekki tíu fingur væri þá tugakerfið öðruvísi, kannski byggt út frá tólf eða fimmtán ef við hefðum 12 eða 15 fingur? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1387

Jón Kr. Arason (1946-2024) og Þorsteinn Vilhjálmsson. „Ef við hefðum ekki tíu fingur væri þá tugakerfið öðruvísi, kannski byggt út frá tólf eða fimmtán ef við hefðum 12 eða 15 fingur?“ Vísindavefurinn. 16. mar. 2001. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1387>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Ef við hefðum ekki tíu fingur væri þá tugakerfið öðruvísi, kannski byggt út frá tólf eða fimmtán ef við hefðum 12 eða 15 fingur?
Þetta er almennt talið rétt. Betra væri þó að orða það þannig að við mundum aðallega nota tylftakerfi en ekki tugakerfi ef við hefðum tólf fingur.

Í þessu felst að talan sem við skrifum sem 10 hefur enga sérstaka kosti sem grunntala í talnakerfi aðra en þá sem tengjast sköpulagi mannsins. Sú tala sem hefur skýrasta sérstöðu að þessu leyti frá sjónarmiði stærðfræði og tölvunarfræði er talan 2, samanber tvíundarkerfið sem margir þekkja. Sérstaða hennar kemur meðal annars til af því að hún er lægsta talan sem kemur til greina í þetta hlutverk og hún tengist rökfræði á eðlilegan hátt og auk þess ástöndum í rafrásum sem notaðar eru í tölvum.

...