9. til 12. ágúst 1941 átti Churchill fund með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipum á Atlantshafi. Afrakstur þessa fundar var hinn svokallaði Atlantshafssáttmáli. Eftir fundinn, eða 16. ágúst, kom Churchill í stutta heimsókn til Íslands. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað getið þið sagt mér um Winston Churchill? eftir Hjalta Vigfússon
- Hvaða ráðherraembættum gegndi Sir Winston Churchill? eftir UÁ
- Af hverju hernámu Bretar Ísland? eftir Leif Reynisson
- Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), Íslandssaga til okkar daga, Reykjavík: Sögufélag.
- Britannica.com