Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða ráðherraembættum gegndi Sir Winston Churchill?




Winston Churchill (1874-1965) gegndi ýmsum ráðherraembættum á langri og viðburðaríkri ævi. Hann var ungur kjörinn á breska þingið og ekki leið á löngu þar til að honum voru falin ábyrgðarstörf. Hér að neðan er listi yfir ráðherrastörf Churchills, ekki eru alltaf til íslensk hugtök yfir embættin en reynt að nálgast þau í þýðingunni:
  • Aðstoðarnýlendurmálaráðherra 1906-8 (undersecretary of state for the colonies)
  • Viðskiptaráðherra 1908-10 (president of the board of trade)
  • Innanríkisráðherra 1910-11 (secretary of state for home affairs)
  • Flotamálaráðherra 1911-1915 (first lord of the admiralty)
  • Varnarmálaráðherra 1918-21 (secretary of war and air minister)
  • Aðstoðarnýlenduráðherra 1921-22 (undersecretary for the colonies)
  • Fjármálaráðherra 1924-29 (chancellor of the exchequer)
  • Flotamálaráðherra 3. september 1939-10. maí 1940 (first lord of the admiralty)
  • Forsætisráðherra 10. maí 1940-45, 1951-55 (prime minister)

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:

Höfundur

Unnar Árnason

bókmenntafræðingur

Útgáfudagur

23.5.2003

Spyrjandi

Sölvi Guðmundsson, f. 1988

Tilvísun

UÁ. „Hvaða ráðherraembættum gegndi Sir Winston Churchill?“ Vísindavefurinn, 23. maí 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3446.

UÁ. (2003, 23. maí). Hvaða ráðherraembættum gegndi Sir Winston Churchill? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3446

UÁ. „Hvaða ráðherraembættum gegndi Sir Winston Churchill?“ Vísindavefurinn. 23. maí. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3446>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða ráðherraembættum gegndi Sir Winston Churchill?



Winston Churchill (1874-1965) gegndi ýmsum ráðherraembættum á langri og viðburðaríkri ævi. Hann var ungur kjörinn á breska þingið og ekki leið á löngu þar til að honum voru falin ábyrgðarstörf. Hér að neðan er listi yfir ráðherrastörf Churchills, ekki eru alltaf til íslensk hugtök yfir embættin en reynt að nálgast þau í þýðingunni:
  • Aðstoðarnýlendurmálaráðherra 1906-8 (undersecretary of state for the colonies)
  • Viðskiptaráðherra 1908-10 (president of the board of trade)
  • Innanríkisráðherra 1910-11 (secretary of state for home affairs)
  • Flotamálaráðherra 1911-1915 (first lord of the admiralty)
  • Varnarmálaráðherra 1918-21 (secretary of war and air minister)
  • Aðstoðarnýlenduráðherra 1921-22 (undersecretary for the colonies)
  • Fjármálaráðherra 1924-29 (chancellor of the exchequer)
  • Flotamálaráðherra 3. september 1939-10. maí 1940 (first lord of the admiralty)
  • Forsætisráðherra 10. maí 1940-45, 1951-55 (prime minister)

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir og mynd:...