Ég hef heyrt að með því að stækka innra minni í tölvu þá aukist afkastagetan. Er þetta rétt? Eða á þetta eingöngu við þegar mörg forrit eru opin í einu og skiptir engu máli þegar verið er að vinna í einu forriti?Í afar stuttu máli sagt þá er þetta rétt. Meira minni eykur afkastagetu tölva.
- Hvað er tölva? eftir Hjálmtý Hafsteinsson
- Ef heilinn væri tölva hveru mörg gígabæti væri hann þá? eftir JGÞ
- Hvað er innra minni í tölvum og til hvers er það? eftir Snorra Agnarsson
- Hvers vegna frjósa tölvur? eftir Ebbu Þóru Hvannberg