Þessi tala er ógurlega stór. Heildarfjöldi frumeinda í alheiminum er til að mynda áætlaður innan við 10 í hundraðasta veldi. Í svari á Vísindavefnum við spurningunni Er geymslurými heilans óendanlegt? segir að jafnvel þótt við nýttum aðeins eitt prósent mögulegra tenginga til að muna eitthvað þá geta engin venjuleg tölvuheiti lýst því hversu mikið geymslurýmið væri! Frekara lesefni af Vísindavefnum:
- Hvað er eitt terabæti mörg megabæti? eftir HMH
- Hvaða tilgangi gegnir harði diskurinn? eftir Steinar Jónsson
- Ef heili væri tekinn úr einni manneskju og settur í aðra, væri það þá eins og að færa harðan disk úr einni tölvu í aðra? eftir Ólaf Pál Jónsson
- Er hægt að skilja sinn eigin heila? eftir Ólaf Pál Jónsson
- Brain neuro-Language Processing. Sótt 9.10.2009.