Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Á að segja: „Að leggja að velli“/„að leggja af velli“; „að gefnu tilefni“/„af gefnu tilefni“; „að leggja að mörkum“/„að leggja af mörkum“?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Leggja einhvern að velli: Merkingin er að 'fella einhvern, sigra einhvern'. Að baki liggur nafnorðið völlur og á orðasambandið rætur að rekja til þess er menn féllu til jarðar í bardaga. Þeir féllu þá til jarðar, vellinum. Þess vegna er forsetningin sú sem nota á.

Að gefnu tilefni: Í þessu fasta orðasambandi með lýsingarhættinum gefinn er notuð forsetningin , gera eitthvað, minnast á eitthvað að gefnu tilefni. Aftur á móti er notuð forsetningin af í öðrum samböndum, til dæmis (gera eitthvað, kalla hópinn saman) af þessu, ærnu, sérstöku tilefni. (Sjá til dæmis Jón Hilmar Jónsson. Orðastaður. Reykjavík 1994.)

Leggja eitthvað af mörkum: Notkun forsetningarinnar af er algengust í þessu orðasambandi þótt dæmi sé um allt frá 19. öld. Að baki liggur nafnorðið mörk 'mælieining; hálfpund, pottur' en líking orðatiltækisins er ekki ljós. (Sjá: Jón G. Friðjónsson: Mergur málsins. Reykjavík 1993).

Frekara lesefni á Vísindavefnum eftir sama höfund:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

18.10.2000

Spyrjandi

Magnús Axelsson

Efnisorð

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Á að segja: „Að leggja að velli“/„að leggja af velli“; „að gefnu tilefni“/„af gefnu tilefni“; „að leggja að mörkum“/„að leggja af mörkum“?“ Vísindavefurinn, 18. október 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1003.

Guðrún Kvaran. (2000, 18. október). Á að segja: „Að leggja að velli“/„að leggja af velli“; „að gefnu tilefni“/„af gefnu tilefni“; „að leggja að mörkum“/„að leggja af mörkum“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1003

Guðrún Kvaran. „Á að segja: „Að leggja að velli“/„að leggja af velli“; „að gefnu tilefni“/„af gefnu tilefni“; „að leggja að mörkum“/„að leggja af mörkum“?“ Vísindavefurinn. 18. okt. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1003>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Á að segja: „Að leggja að velli“/„að leggja af velli“; „að gefnu tilefni“/„af gefnu tilefni“; „að leggja að mörkum“/„að leggja af mörkum“?
Leggja einhvern að velli: Merkingin er að 'fella einhvern, sigra einhvern'. Að baki liggur nafnorðið völlur og á orðasambandið rætur að rekja til þess er menn féllu til jarðar í bardaga. Þeir féllu þá til jarðar, vellinum. Þess vegna er forsetningin sú sem nota á.

Að gefnu tilefni: Í þessu fasta orðasambandi með lýsingarhættinum gefinn er notuð forsetningin , gera eitthvað, minnast á eitthvað að gefnu tilefni. Aftur á móti er notuð forsetningin af í öðrum samböndum, til dæmis (gera eitthvað, kalla hópinn saman) af þessu, ærnu, sérstöku tilefni. (Sjá til dæmis Jón Hilmar Jónsson. Orðastaður. Reykjavík 1994.)

Leggja eitthvað af mörkum: Notkun forsetningarinnar af er algengust í þessu orðasambandi þótt dæmi sé um allt frá 19. öld. Að baki liggur nafnorðið mörk 'mælieining; hálfpund, pottur' en líking orðatiltækisins er ekki ljós. (Sjá: Jón G. Friðjónsson: Mergur málsins. Reykjavík 1993).

Frekara lesefni á Vísindavefnum eftir sama höfund:...