Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju hafa konur betra lyktarskyn en karlar? Og af hverju er fólk með mismunandi þefskyn? Skiptir einhverju máli að þrífa nefið reglulega?

Friðrik Páll Jónsson

Undirritaður kannast ekki við það að konur eigi að hafa betra eða næmara lyktarskyn en karlar. Oftast stafar dauft lyktarskyn af nefstíflu, en einhvern mismun verður væntanlega að skýra með breytileika einstaklingsins. Nefið á ekki að þurfa að þrífa nema við séum með sýkingu. Þó kemur fyrir, einkum hjá öldruðum, að slímhúðin hrörnar og þornar og það litla slím sem myndast verður að þurri skán. Þá getur verið ágætt að skola nefið með vatni sem þá á að vera salt og sem næst lífeðlisfræðilegum styrk eða 0,9%. Slíkar upplausnir er hægt að fá í lyfjabúðum, meðal annars sem úða.

Sjá einnig svar Einars Karls Friðrikssonar við spurningunni Hvað er lykt?


Mynd: HB

Höfundur

háls-, nef- og eyrnalæknir

Útgáfudagur

22.9.2000

Spyrjandi

Höskuldur Magnússon

Efnisorð

Tilvísun

Friðrik Páll Jónsson. „Af hverju hafa konur betra lyktarskyn en karlar? Og af hverju er fólk með mismunandi þefskyn? Skiptir einhverju máli að þrífa nefið reglulega?“ Vísindavefurinn, 22. september 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=932.

Friðrik Páll Jónsson. (2000, 22. september). Af hverju hafa konur betra lyktarskyn en karlar? Og af hverju er fólk með mismunandi þefskyn? Skiptir einhverju máli að þrífa nefið reglulega? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=932

Friðrik Páll Jónsson. „Af hverju hafa konur betra lyktarskyn en karlar? Og af hverju er fólk með mismunandi þefskyn? Skiptir einhverju máli að þrífa nefið reglulega?“ Vísindavefurinn. 22. sep. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=932>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Af hverju hafa konur betra lyktarskyn en karlar? Og af hverju er fólk með mismunandi þefskyn? Skiptir einhverju máli að þrífa nefið reglulega?
Undirritaður kannast ekki við það að konur eigi að hafa betra eða næmara lyktarskyn en karlar. Oftast stafar dauft lyktarskyn af nefstíflu, en einhvern mismun verður væntanlega að skýra með breytileika einstaklingsins. Nefið á ekki að þurfa að þrífa nema við séum með sýkingu. Þó kemur fyrir, einkum hjá öldruðum, að slímhúðin hrörnar og þornar og það litla slím sem myndast verður að þurri skán. Þá getur verið ágætt að skola nefið með vatni sem þá á að vera salt og sem næst lífeðlisfræðilegum styrk eða 0,9%. Slíkar upplausnir er hægt að fá í lyfjabúðum, meðal annars sem úða.

Sjá einnig svar Einars Karls Friðrikssonar við spurningunni Hvað er lykt?


Mynd: HB...