
Bjóði Seðlabankinn háa innlánsvexti, þá sjá lánastofnanir sér síður hag í því að lána féð út og þar með hækka vextir almennt á markaði. Ef Seðlabankinn hins vegar býður lága vexti þá er líklegra að lánastofnanir bjóði sínum viðskiptavinum hagstæð lánskjör og þar með lækka vextir almennt.
- Yfirlitsmynd: Bank of Iceland | The Door! Stopped and set up the flash rem… | Flickr. (Sótt 25.02.2025). Myndina tók Rob MacEwen og hún er birt undir leyfinu https://creativecommons.org/licenses/by-nc/2.0/.
- Reykjavik, Iceland aerial cityscape (Unsplash) - PICRYL - Public Domain Media Search Engine Public Domain Search. (Sótt 25.02.2025).