
Þegar talað er um „alíslenskt“ verður að vera um nafn að ræða sem á sér ekki samsvaranir í öðrum málum. Nöfn landnámsmanna má mörg hver sjá í ritinu Landnámu en einnig í Íslendingasögum. Málverkið sem hér sést er eftir norska málarans Oscar Wergeland (1844-1910) og á að sýna landnámsmenn taka land á Íslandi árið 872. Myndin er fyrst og fremst vitnisburðurður um hugmyndir málarans og samtímamanna hans um þá sem námu Ísland.
- Settlement of Iceland - Wikipedia. (Sótt 26.02.2021).