Heimshluti | 1998 fjöldi | 1998 % | 2024 fjöldi | 2024 % |
---|---|---|---|---|
Norðurlönd | 4.881 | 39,3 | 8.197 | 10,0 |
Evrópa utan Norðurlanda með Rússlandi | 3.974 | 32,0 | 52.112 | 63,7 |
Norður-Ameríka | 1.497 | 11,9 | 3.103 | 3,8 |
Mið- og Suður Ameríka | 251 | 2,0 | 3.240 | 4,0 |
Afríka | 285 | 2,3 | 2.443 | 3,0 |
Asía | 1.468 | 11,8 | 11.438 | 14,0 |
Eyjaálfa | 90 | 0,7 | 249 | 0,3 |
Ótilgreint | 0 | 0,0 | 1.013 | 1,2 |
Samtals | 12.428 | 81.795 |
Bakgrunnur | 1998 fjöldi | 2023 fjöldi |
---|---|---|
Enginn erlendur bakgrunnur | 253.651 | 281.425 |
Fædd/ur á Íslandi, annað foreldri erlent | 5.915 | 15.604 |
Önnur kynslóð innflytjenda | 387 | 6.830 |
Fædd/ur erlendis, íslenskur bakgrunnur | 3.681 | 6.830 |
Fædd/ur erlendis: annað foreldri erlent | 2.233 | 5.479 |
Innflytjandi | 6.514 | 71.424 |
Alls | 272.381 | 387.758 |
Samanburður við önnur Norðurlönd
Norræni tölfræðigagnagrunnurinn (nordicstatistics.com) birtir upplýsingar um bakgrunn mannfjöldans í fjórum norrænu landanna, það er að segja öllum fullvalda ríkjunum að Íslandi frátöldu. Með hliðsjón af upplýsingum frá Hagstofu Íslands má álykta um Ísland. Niðurstaðan er gefin í meðfylgjandi töflu (árið 2022).Bakgrunnur | Danmörk | Finnland | Noregur | Svíþjóð | Ísland |
---|---|---|---|---|---|
Fæddur erlendis og báðir foreldrar sömuleiðis | 10,9% | 7,0% | 15,1% | 19,0% | 16,5% |
Önnur kynslóð innflytjenda | 3,4% | 1,5% | 3,8% | 6,3% | 1,8% |
Allir aðrir | 85,7% | 91,5% | 81,1% | 74,7% | 81,7% |
Heildarfjöldi | 100,0% | 100,0% | 100,0% | 100,0% | 100,0% |
- Yfirlitsmynd: Reykjavík - Downtown Reykjavík as seen from the top of the c… - Flickr. (Sótt 12.11.2024). Myndina tók Ville Miettinen og hún er birt undir leyfinu Deed - Attribution-NonCommercial 2.0 Generic - Creative Commons.
- Vísbending - 32. tölublað 2024. (Sótt 12.11.2024).