![](/../myndir/hvitabjorn_270125.jpg)
Undir feldi hvítabjarna er svart skinn. Ísbirnir og nokkur önnur heimskautadýr eru næstum svört í útfjólubláu ljósi og ná þannig að nýta útfjólubláa geislun frá sólinni til að halda á sér hita.
![](/../myndir/feldur_hvitabjarna_290125.jpg)
Þykkt fitulag hvítabjarna, þykkur feldur með hol, einangrandi hár og svart skinn sem drekkur í sig útfjólubláa geislun, gerir hvítabjörnum kleift að lifa í köldu umhverfi.
- Thea Bechshoft. (2021, 15. september). Why Do Polar Bears Have Black Skin? Polar Bears International. https://polarbearsinternational.org/news-media/articles/why-polar-bears-have-black-skin
- Leroy, A., Anderson, D. M., Marshall, P., Stark, D., & Beckham, H. W. (2024). Exploring the Role of Skin Pigmentation in the Thermal Regulation of Polar Bears and Its Implications in the Development of Biomimetic Outdoor Apparel. Textiles, 4(4), 507-520. https://doi.org/10.3390/textiles4040029
- Andrew E. Derocher. (2012). Polar Bears. A Complete Guide to Their Biology and Behavior. John Hopkins University Press.
- Devon Bowker. (2022, 31. ágúst). Polar Bears & the Illusion of Color. The Wild Life. https://thewildlife.blog/2022/08/31/polar-bears-the-illusion-of-color
- Udo Küppers. (2006). Natural surfaces. Daylight and Architecture. Íslensku texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. https://www.daylightandarchitecture.com/natural-surfaces/?consent=preferences,statistics,marketing&ref-original=https%3A%2F%2Fwww.google.com%2F
- KylePiira. (2023). A polar bear.jpg. Wikimedia Commons. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi.
- Alan Wilson. (2007). Polar Bear - Alaska.jpg. Wikimedia Commons. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi.