
Eins og margir byggðakjarnar á Íslandi byggðist Bolungarvík upp í tengslum við sjávarútveg. Öldum saman voru þar verbúðir en undir lok 19. aldar tók að myndast þorp.
- Axel Hall, Ásgeir Jónsson og Sveinn Agnarsson. (2002). Byggðir og búseta. Þéttbýlismyndun á Íslandi. Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.
- Gunnar Karlsson. (2017, 27. apríl). Hver er elsti kaupstaður á Íslandi? Vísindavefurinn.
- Hagstofa Íslands. Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024.
- Jórunn Íris Sindradóttir og Ómar Harðarson. 2015. Endurskilgreining Hagstofu Íslands á þéttbýlisstöðum og byggðakjörnum. Hagstíðindi, 100. árg. 11. tbl. Hagstofa Íslands.
- Kort: Landmælingar Íslands - Kortasjá.
- Mats Icelandic Image Library. © www.mats.is. Birt með góðfúslegu leyfi.