
Horft suður yfir fjörumóinn í Seltjörn á fjöru. Mórinn í sniðinu sem grafið var 1956 [2] var um 2 m þykkur og í honum voru greindir ferskvatns-kísilþörungar og frjó hálfgrasa (t.d. starir, fífur), birkis, grasa, víðis o.fl. Mórinn bendir til 5 m landsigs á Reykjavíkursvæðinu á síðustu 3000 árum. Konan á myndinni er 178 cm. (Ljósm. S.St.)
- ^ Þorleifur Einarsson: Myndun og mótun lands. Jarðfræði. Sjá kaflann „Sjávarstöðubreytingar“, bls. 270-272. Mál og menning, Rvk. 1991.
- ^ Sigurður Þórarinsson 1956. Mórinn í Seltjörn. Náttúrufræðingurinn 26: 189–192.
- ^ Sigurður Þórarinsson 1958. Ný aldursákvörðun á mónum í Seltjörn. Náttúrufræðingurinn 28: 98–99.
- ^ Þorleifur Einarsson 1956. Frjógreining fjörumós úr Seltjörn. Náttúrufræðingurinn 26: 194–198.
- ^ Jón Jónsson 1956. Kísilþörungar í Seltjarnarmónum. Náttúrufræðingurinn 26: 199–205.
- ^ Sjá til dæmis Vísindavefinn: Var Suðurland einhvern tímann neðansjávar?
- ^ Sjá Vísindavefinn: Hvernig varð Seltjörn á Seltjarnarnesi til?
- Sigurður Steinþórsson.