
Í skrift er algengt að tákna endurtekningu með því að skrifa eitthvað sem líkist tveimur kommum, gæsalöppum eða jafnvel lágum l-um í röð í línu undir því sem er endurtekið. Oft eru höfð þankastrik á undan og á eftir.
- Ditto mark. Wikipedia https://en.wikipedia.org/wiki/Ditto_mark. (Sótt 21.2.2024).
- Íslensk táknaheiti. 2003. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Smárit Íslenskrar málnefndar 2. Íslensk málnefnd, Reykjavík. (Sótt 21.2.2024).
- Jóhannes B. Sigtryggsson. 2021. Íslensk réttritun. Reykjavík. (Sótt 21.2.2024).
- Repeat sign. Wikipedia https://en.wikipedia.org/wiki/Repeat_sign (Sótt 21.2.2024).
- Ritreglur. Auglýsingar mennta- og menningarmálaráðuneytis nr. 695/2016 og 800/2018 með leiðréttingum. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 21.2.2024).
- JGÞ.