
Áætlað er að í heiminum séu um 3,04 billjónir trjáa, þar af rúmlega 20% í Rússlandi þar sem flest tré er að finna.

Í Súrínam í Suður-Ameríku þekur skóglendi um 97% af landi. Þar eru um 8 milljarðar trjáa eða um 0,37% af trjám heimsins.
- Crowther, T., Glick, H., Covey, K. o.fl. (2015). Mapping tree density at a global scale. Nature 525, 201–205 (2015).
- Ritchie, H. (2021). Forest area. OurWorldInData.org.
- Beech, E., Rivers, M., Oldfield, S., & Smith, P. P. (2017). GlobalTreeSearch: The first complete global database of tree species and country distributions. Journal of Sustainable Forestry, 36(5), 454–489.
- FAO & UNEP. (2020). The State of the World’s Forests 2020. Forests, biodiversity and people. Rome.
- Kort: Ritchie, H. (2021). Forest area. OurWorldInData.org. Birt undir CC BY 4.0 DEED leyfi. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.
- Mynd: View of the Suriname river from the Blauwe Berg, or Blue Mountain, on the former Berg en Dal plantation (32723127203).jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar JvL. Birt undir CC BY 2.0 DEED leyfi.