1.000.000 = 106 = 1 milljón 3.000.000.000.000 = 3 1012 = 3 billjónir 0,0000001 = 10-6 = 1 milljónasti 0,000000000003 = 3 10-12 = 3 billjónustuHér er enn þess að geta að nokkrar áhrifamiklar þjóðir eins og Bandaríkjamenn nota punkt í stað kommu til að tákna tugabrot, skrifa til dæmis "0.1" þar sem við skrifum "0,1" fyrir 1/10. Þær nota þá einnig kommu til að tákna þúsundaskil í stað punkts hjá okkur, þannig að milljónin er skrifuð sem 1,000,000 hjá þeim. Þessi háttur breiðist líka út, ekki síst í vísindaheiminum, vegna þess hvað Bandaríkjamenn hafa mikil áhrif.
Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?
Útgáfudagur
20.5.2000
Síðast uppfært
17.5.2017
Spyrjandi
Tryggvi Aðalbjörnsson, f. 1986
Tilvísun
ÞV. „Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?“ Vísindavefurinn, 20. maí 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=446.
ÞV. (2000, 20. maí). Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=446
ÞV. „Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?“ Vísindavefurinn. 20. maí. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=446>.