
Telur þú einstaklingsfylgjur/árur/fyrirboða (þ.e. verur eða árur sem fylgja einstaklingum og hægt er að finna fyrir á einn eða annan hátt) vera...

Telur þú berdreymi vera...

Telur þú framhaldslíf, þ.e. að mannssálin lifi af líkamsdauðann, vera...

Hvaða fullyrðing um guð lýsir eða kemst næst því að lýsa skoðun þinni?

Telur þú tilveru fljúgandi furðuhluta (UFO) vera...
- ^ Fyrir Terry Gunnell, núna prófessor emeritus í þjóðfræði og Erlend Haraldsson, sjá Erlendur Haraldsson 1978.
- ^ Sjá Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Unnur Diljá Teitsdóttir 2008.
- ^ Fyrir Terry Gunnell.
- ^ Nánari útskýringu á netpanel Félagsvísindastofnunar er að finna hér: Netpanell.
- ^ Vigt er gildi sem hver þátttakandi fær. Gildið breytir því hversu mikil áhrif svör þátttakandans hafa í heildarsvarendahópnum. Þetta er gert til að svarendahópurinn endurspegli sem best þýðið.
- Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Unnur Diljá Teitsdóttir. 2008. Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum (Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands).
- Erlendur Haraldsson. 1978. Þessa heims og annars: Könnun á dulrænni reynslu Íslendinga, trúarviðhorfum og þjóðtrú (Reykjavík: Bókaforlagið Saga).
- GAGNÍS.
- Könnun á íslenskri þjóðtrú og trúarviðhorfum. (Sótt 8.02.2024).
- Survey of Icelandic Folk Belief and Belief Attitudes. (Sótt 8.02.2024).
- Collaboration with academic staff at the University of Iceland - Social Science Research Institute. (Sótt 8.02.2024).
- Samstarf við akademískt starfsfólk HÍ - Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. (Sótt 8.02.2024).