
Húsblas eða matarlím var fyrr á tíð unnið úr sundmaga styrjunnar Huso huso. Þaðan kemur danska orðið husblas og íslenska heitið húsblas.
vörutegundir, sem tilbúnar eru annarstaðar einmitt úr enu sama efni og Íslendíngar hafa, t. a. m. lím úr hornum, skinnum, roðum og hveljum og húsblas úr sundmögum.Heimildir:
- Husblas - fakta, anvendelse og dosering af gelatine - Madens Verden. (Sótt 20.09.2023).
- Husblas | Arla. (Sótt 20.09.2023).
- Ný félagsrit - Megintexti (01.01.1843) - Tímarit.is. (Sótt 20.09.2023).
- File:Білуга (Huso huso).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 20.09.2023). Myndin er eftir Максим Яковлєв og hún er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution-ShareAlike 4.0 International — CC BY-SA 4.0.