
Þrítæða letidýrið Bradypus variegatus sem lifir í skógum Mið-Ameríku og á stórum hluta Amason-svæðisins, er ein örfárra spendýrategunda sem getur haft grænt yfirbragð. Liturinn er tilkominn vegna þörunga sem þrífast í feldi dýranna.
- Daniel Kolitz. (2021, 17. maí). Why Aren’t There Mammals in Super Vivid Colours Like There Are Birds and Bugs? Gizmodo. (Sótt 23.8.2023).
- Doug Stewart. (1995, 1. apríl). Do Lions Purr? And Why Are There No Green Mammals? The National Wildlife Federation. (Sótt 23.8.2023).
- Nevena Hristozova. (2016, 4. apríl). There are no green animals! Incubatorium - all things sciencey. (Sótt 23.8.2023).
- Brown-throated, three-toed sloth, Bradypus variegatus - Flickr. Höfundur myndar Andreas Kay. Birt undir Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.0 Generic leyfi. (Sótt 24.8.2023).