
Skógarþröstur (Turdus iliacus) er mjög algengur og útbreiddur varpfugl á láglendi um allt land. Hann er að mestu farfugl.

Svartþröstur (Turdus merula) er nú meðal algengustu varpfugla í borginni og í þéttbýli á Suðvesturlandi. Hann er talinn alger staðfugl.

Gráþröstur (Turdus pilaris) er algengur haust– og vetrargestur en hefur orpið hér óreglulega frá 1950.
- Fuglavefurinn:
- Náttúrufræðistofnun Íslands:
- Náttúruminjasafn Íslands:
- Redwing (Turdus iliacus), Skaw. Geograph. Höfundur myndar Mike Pennington. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 Generic leyfi. (Sótt 30.8.2023).
- Turdus merula - Common blackbird - Karatavuk 11.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar Zeynel Cebeci. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 4.0 International leyfi. (Sótt 30.8.2023).
- Fieldfare aka Turdus pilaris.jpg. Wikimedia Commons. Höfundur myndar Martin Olsson. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 30.8.2023).