- Hallgrímur er stærsta kirkjuklukka Íslands, 178 cm á hæð og 2.815 kg. Hallgrímur gefur tóninn h og á henni er áletrunin „Dýrð, vald, virðing…“ úr lokaversi Passíusálmanna eftir Hallgrím.
- Guðríður er 145 cm há og 1.650 kg. Hún gefur tóninn d og ber áletrunina „Upp, upp, mín sál…“ sem eru upphafsorð Passíusálmanna.
- Steinunn er 117 cm og vegur 1.155 kg. Hún gefur tóninn e og á hana eru letruð upphafsorðin í lokaversi 25. Passíusálmsins „Son Guðs ertu með sanni…“
- ^ Hægt er að sjá nöfn þeirra sem gáfu klukkur og þeirra sem þær voru gefnar til minningar um á síðunni kirkjuklukkur.is
- E. G. (1961, 26. febrúar). Bjöllur og klukkur. Lesbók Morgunblaðsins, bls. 114-115. Tímarit.is. (Sótt 25.10.2022).
- Hallgrimskirkja.is. Kirkjuklukkur. (Sótt 25.10.2022).
- Kirkjuklukkur.is. Hallgrímskirkja. (Sótt 25.10.2022).
- Kirkjuklukkur.is. Fróðleikur. (Sótt 25.10.2022).
- Eijsbouts.nl. Royal Eijsbouts Klokkengieterij. (Sótt 25.10.2022).
- Tripendy.com. Royal Eijsbouts Bell Foundry. (Sótt 25.10.2022)
- Mynd: Church bells of Hallgrímskirkja (Reykjavík).jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Olga Ernst. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 4.0 International leyfi. (Sótt 27.10.2022).
Sérstakar þakkir fær Erna Karlsdóttir kirkjuvörður Hallgrímskirkju fyrir greinagóðar upplýsingar um Hallgrímskirkju og kirkjuklukkur hennar.