
Hið alþjóðlega heiti líffærafræðinnar kemur úr grísku en orðið anatomia er myndað úr forskeytinu ἀνα- (ana-), sem þýðir upp, og τομή (tomē), sem þýðir skurður. Myndin er frægt málverk hollenska listmálarans Rembrandts (1606-1669) af kennslustund í anatómíu eða líffærafræði.
- The Anatomy Lesson of Dr. Nicolaes Tulp - Wikipedia. (Sótt 26.04.2022).