Enginn hefur haldið því fram að Khodorkovskí sé dýrlingur. Ekki fremur en aðrir svokallaðir „ólígarkar“ í Rússlandi, sem fengu helstu eignir rússneska ríkisins nánast gefins í óréttlátri einkavæðingu fyrir um tíu árum síðan.[1]Mörg önnur skyld hugtök sem tengjast stjórnarfari koma einnig beint úr grísku, til að mynda plútókratí (auðvaldsstjórn, ploutos merkir auður), týranni (harðstjóri, tyrannos merkir einvaldur) og anarkí (stjórnleysi, neitandi forskeyti með gíska orðinu arkhein). Tilvísun:
- ^ Fréttablaðið - 357. tölublað (31.12.2004) - Tímarit.is. (Sótt 3.03.2022).
- Þorsteinn Þorsteinsson, "Kratakórinn kyrjaði pólitískan pistil", Grikkland ár og síð (ritstj. Sigurður A. Magnússon og fleiri), Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík, 1991, bls. 33-47.
- etymonline.com. (Sótt 3.3.2022).
- Alisher Usmanov for Evening Standard's DELUXE magazine | Flickr. (Sótt 3.3.2022).