Eldri fjölskyldumeðlimur, (1916-2002) uppruni að Gröf í Laugardal, sagði gjarnan „hlúð“ um tehettu. En ekkert nafnorð finnum við í orðabókum um orðið hlúð. Finnst það hjá ykkur? Takk fyrir.Í ritinu Alþjóðamál og málleysur eftir Þórberg Þórðarson rithöfund eru talin upp allmörg nýyrði og getið um höfunda þeirra. Einn þeirra er Sigurður Nordal, prófessor við Háskóla Íslands, sem var góður orðasmiður.
- File:Teewaermer-06.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 29.11.2021). Myndin er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution-ShareAlike 3.0 Unported — CC BY-SA 3.0