Þá hvað helzt er herrann Jesús
Hjartans fró og líknar skaut.

Lýsingarorðið hár hefur fleiri en eina merkingu en í sambandinu há tíð hefur það í sér fólgna lengdarmerkingu, það er ‘mjög lengi, langalengi’. Herra vísar til Drottins.
- Sálmabók til kirkju og heimasöngs. 1954. Önnur prentun. Sálmur 207. Forlag prestekknasjóðsins, Reykjavík.