Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er átt við með orðinu fúkka í fúkkalyf?

Guðrún Kvaran

Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Hvers vegna eru sum sýklalyf kölluð fúkkalyf... eða eru kannski öll sýklalyf fúkkalyf?

Orðið fúki eða fúkki merkir ‘ódaunn, mygla’ en orðið er einnig haft um myglað hey og rotið þang.

Fúkkalyf, fúkalyf eru framleidd með ræktun myglusveppa eða gerla. Algengara er í dag að nota orðið sýklalyf. Það var skoskur líffræðingur, Alexander Fleming að nafni, sem fann fyrsta sýklalyfið, penisilín, af tilviljun við það að mygla kom upp í rannsóknastofu hans. Það var 1928.

Fúkki eða fúki merkir meðal annars mygla.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

31.5.2021

Spyrjandi

Örn

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað er átt við með orðinu fúkka í fúkkalyf?“ Vísindavefurinn, 31. maí 2021, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=81721.

Guðrún Kvaran. (2021, 31. maí). Hvað er átt við með orðinu fúkka í fúkkalyf? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=81721

Guðrún Kvaran. „Hvað er átt við með orðinu fúkka í fúkkalyf?“ Vísindavefurinn. 31. maí. 2021. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=81721>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er átt við með orðinu fúkka í fúkkalyf?
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:

Hvers vegna eru sum sýklalyf kölluð fúkkalyf... eða eru kannski öll sýklalyf fúkkalyf?

Orðið fúki eða fúkki merkir ‘ódaunn, mygla’ en orðið er einnig haft um myglað hey og rotið þang.

Fúkkalyf, fúkalyf eru framleidd með ræktun myglusveppa eða gerla. Algengara er í dag að nota orðið sýklalyf. Það var skoskur líffræðingur, Alexander Fleming að nafni, sem fann fyrsta sýklalyfið, penisilín, af tilviljun við það að mygla kom upp í rannsóknastofu hans. Það var 1928.

Fúkki eða fúki merkir meðal annars mygla.

Mynd:...