
Samkvæmt Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum IUCN eru síberíutígrisdýr flokkuð sem tegund í útrýmingarhættu (e. endangered). Stofninn virðist þó heldur hafa rétt úr kútnum undanfarin ár.
- Miquelle, D., Darman, Y. & Seryodkin, I. 2011. Panthera tigris ssp. altaica. The IUCN Red List of Threatened Species. (Sótt 28.5.2021).
- Amur Tigers on the Rise - WWF. (Sótt 28.5.2021).
- Siberian tiger - Wikipedia. (Sótt 28.5.2021).
- Mynd: Siberian Tiger (Felis tigris tigris) - Whipsnade ZooGeograph.org.uk. Höfundur myndar: Mike Pennington. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 Generic leyfi. (Sótt 31.5.2021).