
Undirliggjandi sjúkdómar eru sjúkdómar, oftast langvinnir, sem geta haft áhrif á afdrif viðkomandi sjúklings þegar aðrir sjúkdómar eða læknismeðferð koma til sögunnar. Stór hluti eldri borgara með einn eða fleiri slíka sjúkdóma og þess vegna er mikilvægt að allir séu meðvitaðir um þá sjúkdóma sem hrjá þá.
- ^ Certain Medical Conditions and Risk for Severe COVID-19 Illness. (Sótt 17.02.2021).